Rannsóknarverkefni/Research Projects

Velkomin á heimasíðu Varar Sjávarrannsóknarseturs við Breiðafjörð!

VÖR er sjálfseignarstofnun og standa 22 aðilar að baki stofnuninni. Eitt meginmarkmið stofnunarinnar er að rannsaka lífríki Breiðafjarðar með það að leiðarljósi að auka þekkingu okkar á vistkerfinu og nýtingamöguleikum auðlinda svæðisins. Rannsóknir Varar tengjast athugunum á fæðuvef Breiðafjarðar og samspili frumframleiðslu og efri fæðuþrepa.
Vör hóf starfsemi sína árið 2006 og í ársbyrjun 2008 flutti starfsemin í eigið húsnæði að Norðurtanga, Ólafsvík. Rannsóknaraðstaðan er rúmgóð og nýtist vel til rannsókna bæði fyrir starfsfólk Varar sem og gestkomandi rannsóknarmenn. 

Rannsóknaraðstaða/Laboratory
Útgáfa/Publications
Starfsfólk/Members of Staff
Um Vör/About Vör

Niđurstöđur rannsókna kynntar
Ţann 30. mars voru niđurstöđur tveggja rannsóknaverkefna Varar kynnt á ráđstefnunni Nytjastofnar og náttúra á grunnsćvi sem haldin var á vegum Hafrannsóknarstofnunarinnar í Norrćna Húsinu. Á ráđstefnunni greindi Erla Björk Örnólfsdóttir frá helstu niđurstöđum rannsókna á beitukóngi í Breiđafirđi í samnefndu erindi og René Groben kynnti framvindu rannsóknar á greiningu fćđugerđa krćklings ... Meira...

Fréttasafn 2008-2011


VÖR - Sjávarrannsóknarsetur viđ Breiđafjörđ - Norđurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 4366926 - Netfang: vor@sjavarrannsoknir.is